Félagaskrá

 

Kæru Korpúlfar.

Stjórn Korpúlfa ákvað á fundi sínum í vor (2020) að birta félagatal Korpúlfa á vefsíðunni www.korpulfar.is. Þar kæmu fram nöfn, símanúmer, nafn maka og heimilisfang. Kennitala og netfang yrði ekki birt.

Þau ykkar sem kjósið að nöfn ykkar séu ekki á þessari skrá vinsamlegast hafið samband við undirritaðan í síma 898 5434 eða á netfangið korpulfar.felagatal@gmail.com og strax verður brugðist við óskum ykkar.

Einnig ef spurningar vakna um hvernig skráningu ykkar er háttað á hinu eiginlega félagatali þá endilega hafið samband með sama hætti og að ofan er líst.

Með Korpúlfa kveðju

19.11.2020

Sveinbjörn Bjarnason

Sóleyjarima 7

112 Reykjavík

Ýttu á rauða svæðið hér fyrir neðan.

Korp – félagatal 06-04-21

 

Hits: 77