Úr starfi Korpúlfa


Tölvufærninámskeið Korpúlfa hafa verið haldin í samstarfi við Grunnskólana Korpuskóla og Engjaskóla. Hafa nemendur leiðbeint Korpúlfum.

3-Tölvunámskeið-6 3-Tölvunámskeið-5 3-Tölvunámskeið-4 3-Tölvunámskeið-3

Korpúlfar hafa stundað Keilu um árabil, fyrst í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð, en er nú í Keiluhöllinni í Egilshöll

4-keila-0-2006-1 4-keila-1-2009-3 4-keila-0-2014-2 4-keila-2-2012-4

Bingó hefur verið fastur liður í félagsstarfsemi Korpúlfa undanfarin ár

7-Bingó 8-Bing0-1

Mikill söngur fylgir Korpúlfum, kór Korpúlfa heitir Korpusystkyn og er sífellt að eflast.

3 Stefánar

Bókmenntir eru í hávegum hafnar í samtökunum. Rithöfundar fengnir til að lesa úr verkum sínum og Kynntir höfundar sem hafa skarað fram úr

11-bókmenntir-1 11-bókmenntir-2 11-bókmenntir-3 11-bókmenntir-4

Myndlist er stunduð af Korpúlfum. Leiðbeinandi hefur verið Björn Birnir

12-myndlist-1 12-myndlist-3 12-myndlist-2 12-myndlist-4

Hátíðir eru af ýmsu tilefni. Það eru áramót, vorhátíðir,

SAMSUNG DIGITAL CAMERA SAMSUNG DIGITAL CAMERA SAMSUNG DIGITAL CAMERA SAMSUNG DIGITAL CAMERA

Korpúlfar hafa “púttað” á hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum undanfarin ár.

SAMSUNG DIGITAL CAMERA SAMSUNG DIGITAL CAMERA SAMSUNG DIGITAL CAMERA SAMSUNG DIGITAL CAMERA

Gönguhópar hafa gengið frá Kirkjunnj kringum Grafarvoginn á mánudögum og frá Stangarhyl um Elliðaárdal á miðvikudögum.
Eftir að Korpúlfar fluttu í Borgir hafa gönguhópar gengið frá Borgum um hverfið á mánudögum og miðvikudögum báða dagana kl.10:00. Gengnar eru ýmsar leiðir sem eru um 2-3 km.

14-gönguhópar-1 SAMSUNG DIGITAL CAMERA SAMSUNG DIGITAL CAMERA SAMSUNG DIGITAL CAMERA

Handavinna svo sem prjón, útsaumur, skartgripagerð m.m. er sívinsælt.

5-handavinna-4 5-handavinna-3 5-handavinna-2 5-handavinna-1

Glerlist bæði “Tiffanis” og brend-gler eru unnin í Borgum. Korpúlfar eiga brennsluofn fyrir glerlist.

6-glerlist-4 6-glerlist-3 6-glerlist-2 6-glerlist-1

Útskurður er á Korpúlfsstöðum. Það má segja að útskurðurinn er eina starfsemi Korpúlfa sem ekki fer fram í Borgum.

6-glerlist-4 16-útskurður-2 16-útskurður-3 16-útskurður-4

Í sumar og verður í vetur  haldið námskeið í línudansi sem Sigvaldi danskennari sér um.

17-línudans-4 17-línudans-3 17-línudans-2 17-línudans-1

Hits: 110